MATUR & VÍN

DILL byggir á Ný norrænni hugmyndafræði í matreiðslu og leggur áherslu á hráefni frá Íslandi. Réttirnir eru hugsaðir út frá bragði en einfaldleikinn ræður til að hráefnið njóti sín sem best. Við nálgumst íslenskar hefðir með okkar hætti og reynum umfram allt að skemmta okkur og öðrum. Dill býður upp á lífræn og ögrandi vín sem falla vel að óhefðbundnum mat.

00. Lystaukar
Jarðskokkar & dill- epli & steinbítur- þorskur & aska- kerfill & gulrót- kjúklingaskinn & gras- rabarbari 43- nípa & gæs- seljurót & beinmergur.
Laufabrauð & skyr-smjör.

Matseðill
01. Kartöflur, öðuskel & jurtir.
02. Rófa, skyr & dill.
03. Hreindýr, krækiber & egg.
04. Hvítkál, silungur & smjör.
05. Lamb, laukur & rósmarín.
06. Aðalbláber & söl.
07. Brúnað smjör, jarðarber & fura.

 

 

Matur 7 réttir 13.900 kr.
Vínpörun 11.900 kr.

Matur 5 réttir 11.900 kr.
Vínpörun 9.900 kr.