STAÐSETNING

Dill deilir húsnæði með Pítsastaðnum nafnlausa og bjórbarnum Mikkeller & Friends. Húsið þykir eitt af þeim fegurstu í Reykjavík, teiknað af lækninum Guðmundi Hannessyni og byggt árið 1910. Í þeim hluta þess sem Dill er í voru lengi útihús fyrir kýr og kindur ásamt lítilli hlöðu