MATUR & VÍN

DILL byggir á norrænni hugmyndafræði í matreiðslu og leggur áherslu á hráefni og hefðir frá Íslandi.

 Einfaldleikinn er lykillinn til að leyfa hráefninu að njóta sín, einstakt eins og íslenska landið. Matur okkar segir sögu náttúru okkar og bænda sem hafa ræktað garðinn sinn kynslóð eftir kynslóð. Komdu með í sanna íslenska upplifun sem á rætur sínar að rekja í land okkar og rætur.

DILL leggur ríka áherslu á lífræn vín sem parast einstaklega vel með okkar mat.

 

 DILL matseðill 23.500 kr.
Vín upplifun 17.500 kr.